Ummæli viðskiptavina á facebook

Hárið mitt hefur aldrei verið jafn heilbrigt. Fyrir utan það þá er lyktin af vörunum svo dásamleg og svo eru þetta líka alveg ótrúlega fallegar umbúðir, það skiptir líka máli. Þetta er framtíðin - góðar og vandaðar náttúruvörur fyrir hárið 

Gréta Björk Ómarsdóttir

Er búin að vera að prófa þessar vörur í mitt vandamála krulluhár. Það eru að koma fram þessar dásamlegu fallegu krullur og ég sé mikinn mun á rakanum í hárinu mínu. Hlakka til að nota vörurnar áfram og viðhalda þessari frábæru krullumyndun sem er í gangi. Takk fyrir mig ❤️ mæli með 150%

Viktoría Júlía Laxdal

Ég elska þetta sjampó og þessa hárnæringu, takk fyrir mig. Ég er búin að nota nr. 04 í viku núna og ég finn strax mikinn mun á hárinu mínu. Nr. 04 er fyrir olíumikið hár, sérstaklega í hársverðinum. Vanalega er hárið mitt alltaf orðið olíumikið á degi 2 eftir þvott. Sama þótt ég þvæ það kl 8 um morgun eða kl 8 um kvöld. . Svo takk fyrir það BRUNS. Ég er mjög glöð.

Brynja Bjarney Vignisdóttir

Greinar og fréttir

Vörumerki