Hárið mitt hefur aldrei verið jafn heilbrigt. Fyrir utan það þá er lyktin af vörunum svo dásamleg og svo eru þetta líka alveg ótrúlega fallegar umbúðir, það skiptir líka máli. Þetta er framtíðin - góðar og vandaðar náttúruvörur fyrir hárið
Gréta Björk Ómarsdóttir
Er búin að vera að prófa þessar vörur í mitt vandamála krulluhár. Það eru að koma fram þessar dásamlegu fallegu krullur og ég sé mikinn mun á rakanum í hárinu mínu. Hlakka til að nota vörurnar áfram og viðhalda þessari frábæru krullumyndun sem er í gangi. Takk fyrir mig ❤️ mæli með 150%
Viktoría Júlía Laxdal
Ég elska þetta sjampó og þessa hárnæringu, takk fyrir mig. Ég er búin að nota nr. 04 í viku núna og ég finn strax mikinn mun á hárinu mínu. Nr. 04 er fyrir olíumikið hár, sérstaklega í hársverðinum. Vanalega er hárið mitt alltaf orðið olíumikið á degi 2 eftir þvott. Sama þótt ég þvæ það kl 8 um morgun eða kl 8 um kvöld. . Svo takk fyrir það BRUNS. Ég er mjög glöð.
TEK er ítalskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt bursta, greiður og kamba í yfir 40 ár og á þeim árum verið leiðandi í þróun á nýjum aðferðum við framleiðsluhætti og nýsköpun. Býr fyrirtækið meðal annars að því að hafa verið fyrstir allra að þróa, hanna og framleiða keramíkplötur í blástursbursta, og er sú framleiðsla einkaleyfisvarin.
Hvernig mótunarvörur eru notaðar, er alveg jafn mikilvægt og uppskriftin að vörunni sjálfri. Það er nefnilega hægt að nota þær á svo margvíslegan hátt. Hvort sem þú ert fagmaður á stofu eða einstaklingur heima. Þú finnur fljótt hve auðvelt er að eiga við hárið þitt með réttum vörunum.
„Vörurnar eru ekkert að breytast - segja þær. Litirnir í vörunum breytast því við notum eingöngu náttúruleg efni í okkar vörur. Náttúran hefur nefnilega sína eigin liti og býr til ótrúlega fallega litatóna, eitthvað sem tilbúin efni geta aldrei náð!“
Græn hársnyrting er nokkuð sem er orðið vel þekkt á hinum Norðurlöndunum, en á Íslandi virðist sem svo að hinn almenni neytandi sé ekki mjög meðvitaður eða upplýstur um hvað græn hársnyrting er. Uppruna grænnar hársnyrtingu má rekja til Kaupmannahafnar árið 2006.
Nú er vorið á næsta leyti og því er ráðlagt að undirbúa sig vel fyrir sumarið :) Gott er að hreinsa hárið af og til, og sérstaklega ef búið er að nota mikið af mótunarvörum, eða einhver óæskileg efni. Djúpnæring í hárið er eitt af þessum unaðslegum verkum...
Þegar þú skráir þig á póstlistann okkar, þá áttu alltaf von á einhverju skemmtilegu frá okkur. Til dæmis -ráðleggingar, kynningar, fróðleik - jafnvel gjöfum :) Vertu með!
Notið örvar til vinstri / hægri til að færa á mili eða "svæpið" til hliðar ef þú ert að nota snjalltæki
Með því að velja endurhlaða þá mun öll síðan endurhlaðast