„Vörurnar eru ekkert að breytast - segja þær. Litirnir í vörunum breytast því við notum eingöngu náttúruleg efni í okkar vörur. Náttúran hefur nefnilega sína eigin liti og býr til ótrúlega fallega litatóna, eitthvað sem tilbúin efni geta aldrei náð!“