Vöruflokkur : Balsamsprey

Balsamsprey er frábær viðbót við daglega hárrútínu. Því er spreyjað í þurrt eða rakt hárið án þess að vera þvegið úr. Það veitir hárinu aukinn glája og mýkt, auk þess sem það dregur úr frizzi. Að auki auðveldar það hárburstun og ver hárið gegn sindurefnum og sliti.

Fullkomið fyrir úfið, matt, krullað eða slitið hár. Hægt er að ýkja lokka og liði með notkun og fá aukið volume þar að auki.


2 vörur
 • BALSAMSPREY N° 18 - FERSKUR TANGERINE ÁVÖXTUR (200ml)
  Balsamspray N° 18 er handunnin úðanæring („LEAVE-IN“) sem veitir hárinu aukinn raka og nærir hárstráið, með ferskum ilmi af sólþurrkuðum sítrus af mandarínuætt - Tangerine ávexti. Balsamsprey gerir hárið þitt mjög glansandi og ferskt. Auðvelt er að losna við flækjur og „frizz“. www.lofn.is
  Venjulegt verð
  5.730 kr
  Tilboðsverð
  5.730 kr
  Venjulegt verð
  Verð pr. Stk
  hver  
  Uppselt
 • BALSAMSPREY N° 19 - ILMEFNALAUS (200ml)
  Venjulegt verð
  5.730 kr
  Tilboðsverð
  5.730 kr
  Venjulegt verð
  Verð pr. Stk
  hver  
  Uppselt