Vöruflokkur : Ofnæmisvottað

Ein af grunnkröfum grænnar hársnyrtingar er að geta boðið uppá ilmefnalausar- og ofnæmisvottaðar vörur á hársnyrtistofum. Það er hugsað fyrir þá viðskiptavini sem kjósa eða þurfa að forðast imi vegna astma, ofnæmis eða viðkvæmni. Þ.a.l. var strax tekin sú ákvörðun hjá Bruns Products að framleiða vörulínu sem myndi uppfylla þessar kröfu að öllu leyti. Allar vörur eru því framleiddar í ilmefnalausri útgáfu, nema pigment hársápan, en það inniheldur jurtalit sem ekki er hægt að ofnæmisvotta.

Vörurnar eru vottaðar hjá AllergyCertified í Danmörku

14 vörur