Shipping policy

Heimsendingar

Lofn.is býður upp á fríar heimsendingar á höfuðborgarsvæðinu ef keypt er fyrir 9.900 kr eða meira. Flutningur er einnig frír á næsta afgreiðslustað Flytjanda eða á næsta pósthús hjá Póstinum. Lofn.is ákveður hvaða flutningsaðili er notaður. Það fer eftir umfangi sendingar en léttari pakkar fara oftast með Póstinum. Í einhverjurm tilfellum getur vara verið undanþegin frírri heimsendingu, t.d. vegna verðs, rýmingarsölu oþh, en það mun þá verða skýrt tekið fram. Pantanir eru í flestum tilfellum afgreiddar frá okkur innan sólarhrings en í sumum tilvikum geta liðið 2 – 4 dagar frá pöntun þar til varan kemst í hendur kaupanda. Pantanir eru ekki sendar út á laugardögum eða sunnudögum.