Balsamspray N° 18 er handunnin úðanæring („LEAVE-IN“) sem veitir hárinu aukinn raka og nærir hárstráið, með ferskum ilmi af sólþurrkuðum sítrus af mandarínuætt - Tangerine ávexti. Balsamsprey gerir hárið þitt mjög glansandi og ferskt. Auðvelt er að losna við flækjur og „frizz“. www.lofn.is

BALSAMSPREY N° 18 - FERSKUR TANGERINE ÁVÖXTUR (200ml)

Venjulegt verð
5.730 kr
Tilboðsverð
5.730 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð pr. Stk
hver  
24% vsk innifalinn og Sendingakostnaður reiknast á greiðslusíðu

Fyrir allar hártegundir og öll kyn
Balsamspray N° 18 er handunnin úðanæring („LEAVE-IN“) sem veitir hárinu aukinn raka og nærir hárstráið, með ferskum ilmi af sólþurrkuðum sítrus af mandarínuætt - Tangerine ávexti.

Balsamsprey gerir hárið þitt mjög glansandi og ferskt. Inniheldur Jojoba- og avókadóolíu ásamt sheasmjöri sem veitir hárinu góða vörn og gerir þér auðveldara að losna við flækjur og „frizz“. Hér er komið einstaklega gott flækjusprey og er sérlega gott fyrir, gróft, klístrað, þurrt og/eða líflaust hár.

Það er auðvelt að bæta næringu við hárið eða jafnvel er hægt að nota Balsamsprey í stað hefðbundinnar hárnæringu. Þú átt valið. Auðvelt er að nota Baslaprey hvort sem það er í blautt eða þurrt hár. Ef þú kýst frekar ilmefnalaust eða ert með viðkvæman hársvörð þá mælum við með Balsamsprey N° 19.

Notkun:
Úðið Balsamspray hvort sem það er í blautt eða þurrt hárið – Látið næringuna vera í hárinu, ekki skola úr. Hristið flöskuna fyrir notkun.

Tips:
Balsamsprey N° 18, er frábært flókasprey! Hver þekkir ekki leiðindin sem fylgir því að greiða flókann úr, að ekki sé talað um ef einstaklingurinn sé hársár! Einfalt er að úða balsamprey yfir hárið og greiða flækjuna úr með grófum bursta eða kambi.

Sænskt heiti: 18 Sprudlande Tangerin Balsamsprey 200 ml.

Innihaldslýsing:
Aqua, Cetearyl Alkohol (coconut), Cetaryl Glucoside (corn and coconut), Behenamidopropyl Dimethylamine (rapeseed oil), Glycerin (corn oil), Cocos Nucifera (coconut), Aloe Barbadensis Leaf Juice, Persea Gratissima (avocado oil), Vitellaria Paradoxa (shea butter), Lactic Acid (veg), Simmondsia Chinensis (jojoba oil), Dehydroacetic Acid (natural preservative), Essential oil blend; Citrus Reticulata*, Litsea Cubeba*. (*Contains Limonene, Linalool, Geranial, Neral, Farnesol)

Umbúðir:
PET1 plastumbúðir. Vörumiði úr sykurreyr. Auðvelt í endurvinnslu

Verðlaun:
Ný vara ...