HÁRNÆRING N° 01 - KÓKOS OG KARDIMOMMUR (330ml)

HÁRNÆRING N° 01 - KÓKOS OG KARDIMOMMUR (330ml)

Venjulegt verð
6.138 kr
Tilboðsverð
6.138 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð pr. Stk
hver  
24% vsk innifalinn og Sendingakostnaður reiknast á greiðslusíðu

Fyrir allar hártegundir og öll kyn
Handunnin hárnæring sem dreifir ljúfum ilmi af heitum, mjúkum kardimommum og framandi kókos. Hárnæringin eykur raka án þess að þyngja hárið og dregur úr losun húðfitu í hárið.


Frábær til að nota með hárþvætti. Inniheldur lífræna avókadó olíu sem nærir hárstráið og gefur raka, lífrænt Aloa Vera ásamt E- vítamíni til að vernda hárið og auka gljáa.

Notkun:
Nuddið smáum skammti af hárnæringu í hárið og skolið vel á eftir.

Tips:
Ef þú vilt nota „co-wash“ aðferðina þá er þetta hárnæringin í það. S.s. mjög góð í milliþvotta án hársápu og þá mælum við með svona ca. einu sinni í viku. Hársápa N°01 er með sama ilm og þessi hárnæring.

Sænskt heiti: 01 Harmonisk Kokos Balsam 330 ml.

Innihaldslýsing:
Aqua, Cetearyl Alcohol, Cetearyl Glucoside, Glycerin, Aloe Barbadensis Extract, Cocos Nucifera, Persea Gratissima, Vitellaria Paradoxa, Simmondsia Chinensis, Lactic Acid, Dehydroacetic Acid, Elettaria Cardamomum Seed Oil, Cocos Nucifera Oil, Citrus Sinensis Peel Oil, Styrax Benzoin Resin Oil.

Umbúðir:
PET1 plastumbúðir. Tappi úr áli. Vörumiði úr sykurreyr. Auðvelt í endurvinnslu

Verðlaun:
ohh.. ekki ennþá... en þó það væri ekki nema fyrir þennan dásamlega ilm 😊