Lítil skegg trégreiða með þykkum tönnum

Lítil skegg trégreiða með þykkum tönnum

Venjulegt verð
3.060 kr
Tilboðsverð
3.060 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð pr. Stk
hver  
24% vsk innifalinn og Sendingakostnaður reiknast á greiðslusíðu

Tilvalin fyrir skegg. Passar vel í vasa og því getur skeggið verið vel greitt öllum stundum.

Einföld, klassísk meðal gróf skegggreiða. Hentar mjög vel fyrir meðal langt og langt skegg.

Skegg umhirða þarf ekki að vera flókin, en þessi greiða hentar mjög vel bæði í blautt og þurrt skeggið. Með því að bursta skeggið reglulega örvar þú blóðstreymið til skeggrótarinnar og til húðarinnar, en það er mjög mikilvægt til þess að halda skegginu líflegu og glansmiklu. Þar að auki minnka líkurnar á því að fá flösu og þurrk á skeggsvæðið umtalsvert, og þar með verður minni erting og kláði sem myndast í húðinni.

Greiðan losar auðveldlega úr flóka og hnútum, eykur glans og heilbrigði skeggs og skeggrótar.

Með því að greiða skeggið með TEK greiðum frásogast umfram hár og óhreinindi úr skegginu, og um leið styrkir það hársekkina með örvun á blóðstreymi í skeggrót og auknu súrefnisflæði.

Með því að fjárfesta i trégreiðum frá TEK, ertu ekki einungis að auka heilbrigði skeggs og skeggrótar, heldur ertu þar að auki að leggja þitt af mörkum með viðleitni þinni til bættrar umhverfisvitundar og sjálfbærni.

Þegar þú velur lífrænar greiður þá getur þú verið viss um að þú ert ekki að nota ofnæmisvaldandi eða ertandi vöru. Þú getur líka verið viss um að það myndast ekkert stöðurafmagn í hárinu þínu. Eru það ekki náttúrulega hinir fullkomnu eiginleikar hárgreiðu?

STÆRÐ Greiða

 

10  cm. 3,6 cm.

Viður - ólitað

  • 100% plastlaust
  • Askur úr FSC© vottuðum skógi á Ítalíu
  • Hefur VeganOK vottun
  • Greiðan er samsettur úr tveim tréstykkjum, skorið út með leysitækni þannig að ekkert lím er notað í framleiðslunni.
  • Heldur lögun sinni þrátt fyrir að blotna og vera í miklum raka
  • Greiðan er húðuð með Carnauba náttúrulegu vaxi og hörfræarolíu sem lengir líftímann
  • Pakkningar eru úr FSC© óbleiktum pappír