Lítill trékambur – víðtenntur

Lítill trékambur – víðtenntur

Venjulegt verð
2.678 kr
Tilboðsverð
2.678 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð pr. Stk
hver  
24% vsk innifalinn og Sendingakostnaður reiknast á greiðslusíðu

Hentar vel fyrir allar hárgerðir

Víðtenntur, stuttur og handhægur kambur. Kamburinn losar auðveldlega úr flóka og hnútum.

Með því að greiða hárið með TEK kömbum frásogast umfram hár og óhreinindi úr hárinu, og um leið styrkir það hársekkina með örvun á blóðstreymi í hársvörð og auknu súrefnisflæði.

Með því að fjárfesta i trékömbum frá TEK, ertu ekki einungis að auka heilbrigði hárs og hársvarðar, heldur ertu þar að auki að leggja þitt af mörkum með viðleitni þinni til bættrar umhverfisvitundar og sjálfbærni.

Þegar þú velur lífræna kamba þá getur þú verið viss um að þú ert ekki að nota ofnæmisvaldandi eða ertandi vöru. Þú getur líka verið viss um að það myndast ekkert stöðurafmagn í hárinu þínu. Eru það ekki náttúrulega hinir fullkomnu eiginleikar hárkambs?

STÆRÐ Greiða

 

9  cm. x 7,5 cm.

Viður - ólitað

  • 100% plastlaust
  • Askur úr FSC© vottuðum skógi á Ítalíu
  • Hefur VeganOK vottun
  • Heldur lögun sinni þrátt fyrir að blotna og vera í miklum raka
  • Kamburinn er húðaður með Carnauba náttúrulegu vaxi og hörfræarolíu sem lengir líftímann

Pakkningar eru úr FSC© óbleiktum pappí