TEK Miðlungs spaða bursti með miðlungs pinnum

TEK Miðlungs spaða bursti með miðlungs pinnum

Venjulegt verð
7.014 kr
Tilboðsverð
7.014 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð pr. Stk
hver  
24% vsk innifalinn og Sendingakostnaður reiknast á greiðslusíðu

Tilvalinn fyrir miðlungs- eða sítt slétt hár.

Þessi hárbursti er fullkominn fyrir þá sem vilja veita hárinu og hársverðinum mikla ást. Ávalir trépinnarnir stuðla að mjög mildri og mjúkri burstun á hárinu og nuddar og örvar hársvörðinn á sama tíma. Við bætum líka súrefnisflæði og næringarupptöku hársekkjanna þegar notaðir eru góðir burstar.

Með því að bursta hárið með TEK burstum frásogast umfram hár og óhreinindi úr hárinu, og um leið styrkir það hársekkina með örvun á blóðstreymi í hársvörð og auknu súrefnisflæði. 

Með því að fjárfesta i tréburstum frá TEK, ertu ekki einungis að auka heilbrigði hárs og hársvarðar, heldur ertu þar að auki að leggja þitt af mörkum með viðleitni þinni til bættrar umhverfisvitundar og sjálfbærni.  

Þegar þú velur lífræna bursta þá getur þú verið viss um að þú ert ekki að nota ofnæmisvaldandi eða ertandi vöru. Þú getur líka verið viss um að það myndast ekkert stöðurafmagn í hárinu þínu. Eru það ekki náttúrulega hinir fullkomnu eiginleikar hárbursta? 

STÆRÐ

LITUR

22 cm. x 5,5 cm.

Viðarlitur - Náttúrulegur

  Af hverju TEK miðlungs spaðalaga hárbursta?

 • Hentar fyrir miðlungs-, sítt og slétt hár
 • Náttúrulegur og vistvænn
 • Hráefnið FSC® vottað
 • Pinnar eru ávalir og mjúkir sem stuðlar að mjög mjúkri burstun á hári og hársverði
 • Nuddar og bætir blóðflæði í hársverði
 • Styrkir hárrætur
 • Upptaka á umfram húðflögum og öðrum óhreinindum í hári. Minnkar kláða
 • Burstinn er meðhöndlaður með lífrænu jurtavaxi (e. Carnauba) og hörfræarolíu
 • Púði úr náttúrulegu hrágúmmíi sem gefur ekki stöðurafmagn.
 • Loftventill til að auka mýkt og enn meiri þægindi
 • Pakkningar úr endurvinnanlegum pappír og FSC© vottað
 • Handgerðir í eigin verksmiðju TEK í Mílanó

Efniviður:
Lífrænn Askur úr sjálfbærum skógi, meðhöndlað með jurtavaxi og hörfræarolíu. Pinnar úr Agnbeyki úr sjálfbærum skógi, meðhöndlað með jurtavaxi og hörfræarolíu. Náttúrulegt hrágúmmí án jarðefnaolíu
Umbúðir:
Óbleiktur pappír úr FSC®  skógi - endurvinnanlegur