Blástursburstar

Blástursburstar fyrir fallegt og stílhreint hár. Hringburstar hentar vel fyrir hárblástur og hárþurrkun, sem og ólíkum lengdum hárs. Minni hringburstarnir henta líka sérlega vel þegar verið er að blása skegg.

Handgerðir hringburstar úr umhverfisvottuðum FSC®  (e. Forest Stewardship Council) Mahóný viði sem færir hárþurrkun á alveg nýtt stig. Mahony viðurinn kemur úr vottaðri skógrækt, þ.e. viðurinn er ræktaður samkvæmt ákveðnum sjálfbærniviðmiðum og er rekjanlegur. Þannig sameinast hágæða efni, vinnuvistfræði, tækni og langur endingartími í hringburstunum.