Gjafakort

Gjafakort

Venjulegt verð
5.000 kr
Tilboðsverð
5.000 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Verð pr. Stk
hver  
24% vsk innifalinn og Sendingakostnaður reiknast á greiðslusíðu

Viltu gefa fullkomna gjöf en ert ekki viss hvað þú eigir að gefa þeim sem þér þykir vænt um? Gefðu viðkomandi gjöf að eigin vali með Gjafakorti frá Lofn.is

Gjafakort eru afhent með tölvupósti og innihalda leiðbeiningar hvernig eigi að innaleysa þau þegar verslað er á lofn.is. Gjafakortin innihalda engin auka gjöld.

Gjafakortið verður að innleysa í gegnum vefsíðu okkar til kaupa á vörum. Við kaup á vörum er dregið af upphæð gjafakorts og hann jafnaður út. Öll ónotuð staða verður eftir á gjafakortsreikningi viðtakanda sem stofnast við kaup á gjafakorti. Ef pöntun er með hærri upphæð en gjafakortið segir til um þá verður að greiða eftirstöðvar með kredikorti eða debetkorti.

Gjafakortin gilda í fimm ár frá útgáfudegi.

Endursala á gjafabréfum lofn.is er ekki leyfð í gegnum vildarklúbba eða vildarkerfi fyrirtækja, nema að höfðu samráði við forsvarsmenn lofn.is