
Fyrir grátt, aflitað eða ljóst litað hár og öll kyn
Djúphreinsandi ilmefnalaus hársápa sem veitir góða fyllingu
Hársápa N° 24 er handunnið silfur hársápa með litarefnum úr jurtalitum. Unaðslegur og ferskur ilmur af grapaldin fyllir andann og hentar öllum kynjum. Hlutleysir gula tóna í hári og er sérhannað fyrir grátt eða aflitað ljóst hár.
Hársápa N° 24 gefur hárinu meiri glans og hjálpar því að fá náttúrulegan gljáa og eykur fyllingu í hárið.
Auðvelt er að nota hársápuna daglega, eða bara eftir þörfum, því einstakir eiginleikar jurtalitanna í hársápunni gerir það að verkum að hársápan slítur hvorki hárinu né þurrkar það upp, eins og oft gerist með litaðar hársápur.
Notkun:
Þvoið hárið tvisvar með litlum skömmtum í hvort skipti. Seinni umferðin er til að ná fram fullum löðuráhrifum. Skolið vel á milli. Við mælum með því að nota Hárnæringu N° 24 með sama hressandi ilmi til að ná fullum áhrifum.
Tips:
Gott er að hafa í huga að þar sem að vörurnar eru mildar og náttúrulegar þá gæti þurft tvo, til þrjá þvotta til þess að ná fram fullri virkni litarefnanna.
Sænskt heiti: 24 Blond Skönhet schampo 50 ml.
Innihaldslýsing:
Aqua, Decyl Glucoside, Sodium Cocoyl Glutamate, Sodium Laurylglucosides Hydroxypropylsulfonate, Glycerin,
Olive Oil Polyglyceryl-4 esters, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Xanthan Gum,
Simmondsia Chinensis Seed Oil, Dehydroacetic Acid, Haematoxylum Campechianum, Citrus Paradisi,Boswellia Carterii Oil, Acid Violet 43.
Umbúðir:
PET1 plastumbúðir. Tappi úr áli. Vörumiði úr sykurreyr. Auðvelt í endurvinnslu
Verðlaun:
Engin verðlaun eins og er... en að horfa á fallegt grátt hár eru okkar verðlaun :)