
Fyrir öll kyn
Handunnið með vandlega völdum náttúrulegum efnum. Ilmur fyrir öll kyn. Milt og áhrifaríkt. Klassískar glerumbúðir með kúlu. Mjög notadrjúgt.
Lyktareyðir N° 06 er handunninn svitalyktareyðir með vandlega völdum mildum efnum fyrir öll kyn. Ferskur ilmur af þroskaðu greipaldin og af berki. Hægt að nota daglega eða eftir þörfum. Bakteríueyðandi án þess að blokka húðina. Hindrar þ.a.l. ekki svitamyndun en kemur þó í veg fyrir ólykt.
Notkun:
Strjúkið kúlunni í handarkrikann að morgni. Má nota daglega
Tips:
Varan inniheldur ekki álklóríð, paraben né alkahól. Er mjög vinsæl hjá unglingum og íþróttafólki.
Sænskt heiti: 06 Mustig Pomelo Deodrant 60 ml.
Innihaldslýsing:
Aqua, Xanthan Gum, Sodium Bicarbonate, Triethyl Citrate, Lactic Acid, Potassium Alum, Dehydroacetic Acid, Ethyl Lauroyl Arginate HCL, Parfum.
Umbúðir:
Klassískar glerumbúðir með kúlu. Auðvelt í endurvinnslu
Verðlaun:
Nei nei sei sei... ótrúlegt en satt! En engin er ólyktin
Handunnið með vandlega völdum náttúrulegum efnum. Ilmur fyrir öll kyn. Milt og áhrifaríkt. Klassískar glerumbúðir með kúlu. Mjög notadrjúgt.
Lyktareyðir N° 06 er handunninn svitalyktareyðir með vandlega völdum mildum efnum fyrir öll kyn. Ferskur ilmur af þroskaðu greipaldin og af berki. Hægt að nota daglega eða eftir þörfum. Bakteríueyðandi án þess að blokka húðina. Hindrar þ.a.l. ekki svitamyndun en kemur þó í veg fyrir ólykt.
Notkun:
Strjúkið kúlunni í handarkrikann að morgni. Má nota daglega
Tips:
Varan inniheldur ekki álklóríð, paraben né alkahól. Er mjög vinsæl hjá unglingum og íþróttafólki.
Sænskt heiti: 06 Mustig Pomelo Deodrant 60 ml.
Innihaldslýsing:
Aqua, Xanthan Gum, Sodium Bicarbonate, Triethyl Citrate, Lactic Acid, Potassium Alum, Dehydroacetic Acid, Ethyl Lauroyl Arginate HCL, Parfum.
Umbúðir:
Klassískar glerumbúðir með kúlu. Auðvelt í endurvinnslu
Verðlaun:
Nei nei sei sei... ótrúlegt en satt! En engin er ólyktin