
Tilvalinn fyrir stutt, eða miðlungs sítt hár, hefur afrafmagnandi eiginleika.
Miðlungs stærð af pinnum. Eiturefnalaust vatnslakk er notað á viðinn.
Með því að bursta hárið með TEK burstum frásogast umfram hár og óhreinindi úr hárinu og um leið styrkir það rætur hársins. Fyrir utan að hársverðinum og hárinu þínu líður afskaplega vel þegar þú fjárfestir í tréburstum frá Tek þá þakkar umhverfið þér líka fyrir viðleitni þína til að bæta umhverfið.
Þegar þú velur lífræna bursta þá getur þú verið viss um að þú ert ekki að nota ofnæmisvaldandi eða ertandi vöru. Þú getur líka verið viss um að það myndast ekkert stöðurafmagn í hárinu þínu. Er það ekki náttúrulega hinir fullkomnu eiginleikar hárbursta?
STÆRÐ Bursti |
LITUR |
22 cm. x 4 cm. |
Límónugrænn - Vatnslakk |
Efniviður:
Lífrænn Askur úr sjálfbærum skógi í handfangi, meðhöndlað með jurtavaxi, hörfræarolíu, vatnsleysanlegum jurtalit sem er ekki ofnæmisvaldandi og vatnslakki. Pinnar úr Agnbeyki úr sjálfbærum skógi, meðhöndlaðir með jurtavaxi og hörfræarolíu. Náttúrulegt hrágúmmí án jarðefnaolíu.
Umbúðir:
Óbleiktur pappír úr FSC® skógi – endurvinnanlegur.