Þvottaduft fyrir litaðann þvott. Ilmefnalaust
Svans-, astma og ofnæmisvottað fjölnota þvottaefni fyrir litað efni án allra ilmefna. Hentar vel til þvotta á lituðu efni frá 30°C - 60°C. Inniheldur ensím sem brjóta niður prótein á áhrifaríkan hátt. Góð virkni við 30°C. Æskilegt er að þvo fulla vél í hvert sinn. Notið réttan skammt af þvottaefni fyrir hvern þvott.
ATH.Þvotturinn verður alls ekki hreinni með meiri þvottefni, það er bara skaðlegra fyrir umhverfið.
Notkun:
Notið 45ml fyrir hvern þvott á milli 3-5 kg. Stillið þvottakerfið á 40°C. Reglulega skal keyra þvottavélina á 60°C.
Tips:
Lækkið hitastig á venjulegu þvottaprógrammi til að vernda umhverfið. Gott er að þvo þvottinn á 40°C Ef þú hefur ofnæmi fyrir húsryki skaltu þvo hvern þvott við 60°C. Látið þvottavélina standa opna á milli þvotta. (Æskilegt er að þvo litað efni sér c.a. 2-3 sinnum).
Vottanir: astma og ofnæmisamtök Danmerkur, Svansmerkið